Café noir frá Frón er frábært með kaffinu
Café Noir frá Frón er frábært með kaffisopanum

Café Noir kexið frá Frón er ekta kaffikex. Café Noir þýðir svart kaffi og þótt tungumálið sé franska þá eru orðin þekkt víðast hvar um heiminn.

Café Noir gefur til kynna eitthvað gómsætt, en svolítið dulúðlegt. Svart kaffi og Café Noir eru fullkomnir félagar. Lítil og nett súkkulaðikexkakan hjúpuð mjólkursúkkulaði á sérstaklega vel við dökkan og ljúffengan kaffisopann.


Prófaðu Café Noir með kaffisopanum

Deila |