Súkkulaði Póló 20% meiar frá Frón

Súkkulaði Póló 20% meira
Kexkökur með kókos og dökku súkkulaði

Vöruheiti: Súkkulaði Póló 20% meira

Vörunúmer: 9511010

Pakkning: 300g

Strikanúmer: 5690605110102

Innihald:

Hveiti, súkkulaði 27,8% ((sykur, jurtafeiti hert að hluta, fituskert kakóduft, bindiefni (E492 sojalesitín)), óhert jurtafeiti (pálma, pálmakjarna og repju), sykur, kókosmjöl, vatn, síróp, salt, lyftiefni (E450, E500, E503), sojalesitín, bragðefni.

Næringargildi í 100g:

Orka:
2173kJ/511kkal
Prótein:
6g
Kolvetni:
60g
Þar af sykur:
27g
Fita:
28g
Þar af mettaðar fitusýrur:
21,4g
Transfitusýrur:
0,2g
Trefjar:
4g
Natríum:
289mg

Hugsanlegir ofnæmisvaldar:

Kexið inniheldur hveiti. Leyfar af sojapróteini gætu verið í kexinu (leyfarnar koma þá aðallega úr súkkulaði og lesitíninu).

Skyldar vörur

Deila |