Framundan er fyrsta stóra ferðahelgi ársins, hvað sem fólk ákveður að hafa fyrir stafni í fríinu er tilvalið að hafa með sér eitthvað gott að maula á. Mörgum finnst algerlega ómissandi að hafa kremkex með sér í ferðalagið.

 

Kremkex er af heppilegri stærð til að maula á í bílnum og það er einhvern veginn svo fullkomlega sætt og stökkt. Kremið er ljúffengt og hentar hvort sem er með mjólk eða kaffi.

 

Taktu Kremkex með þér í ferðalagið um helgina – þú sérð ekki eftir því. 

Deila |