Við hjá Frón sendum ykkur okkar allra bestu óskir um yndislega páska og frábærar samverustundir í faðmi þeirra sem ykkur þykir vænt um. Hvort sem páskunum er eytt heimavið, í bústað eða á skíðum – já, eða jafnvel erlendis er alltaf tilvalið að narta á kexinu frá Frón.

 

Kexverksmiðjan Frón er ríflega 90 ára gömul og því eru ófáar minningar tengdar Frón kexinu. Við hlökkum til að skapa fleiri minningar með ykkur á næstu árum.

Gleðilega páska!

Deila |