Við hjá Frón erum stolt af því bjóða fjölbreytt vöruúrval við allra hæfi. Allt frá hinu sívinsæla matarkexi og til nýjustu framleiðslu okkar Frón Klassík. Við bjóðum meira að segja vegan vænt kex – vissir þú að Póló er vegan?

 

Í Póló eru engar dýraafurðir og því getur þú notið ljúffenga kexins með kaffinu án nokkurs samviskubits. Ljúffenga súkkulaðibragðið af hjúpnum er frábært með kaffi eða te.

Settu ljúffenga veganvæna Póló kexið í innkaupakörfuna í næstu verslunarferð.

Deila |