„Líður að tíðum, líður að helgum tíðum,“ segir í einhverju fallegasta jólalagi okkar Íslendinga. Við hjá Frón sendum landsmönnum öllum hugheilar jólakveðjur og þökkum fyrir árið sem er að líða.

 

Starfsfólk Frón hefur staðið í ströngu fyrir jólin við að baka piparkökur og aðrar smákökur fyrir landsmenn. Nú slökum við á yfir jólasteikinni eins og aðrir.

 

Njótið hátíðarinnar í faðmi þeirra sem ykkur þykir vænst um og megi nýtt ár færa ykkur farsæld og gleði. 

Deila |