Árið 2015 er nú að renna sitt skeið og nýtt ár að ganga í garð. Landsmenn eru vafalítið byrjaðir að undirbúa áramótagleðina, kaupa flugelda til að kveðja gamla árið með stæl og ákveða hver áramótaloforðin eigi að vera á nýju ári. 

 

Starfsfólk Frón þakkar landsmönnum fyrir viðskiptin og samskiptin á árinu sem er að líða. Við vonumst til að þau verði enn ánægjulegri á nýju ári. 

Mundu eftir kexinu frá Frón í áramótagleðina. Það fer vel með hurðasprengjum, innibombum og hressilegum flugeldum. 

Gleðilegt nýtt ár.

Deila |