Nú berst ilmur af skötu víða og ljóst að jólin eru skammt undan. Nú eru eflaust margir á síðustu metrunum í jólaundirbúningnum, en aðrir eru þegar byrjaðir á afslöppuninni enda með allt sitt á hreinu.

Starfsfólk Frón óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Vonandi eiga sem flestir ánægjulega hátíð með fjölskyldu og vinum.

 

Deila |