Kex og köld mjólk. Það hljómar ekki aðeins vel heldur er það líka prýðileg hugmynd að bita á milli mála, svona þegar manni langar að gera aðeins vel við sig.

Þegar kólnar undir verður það enn mikilvægara en vanalega að hugsa vel um sig og gæta þess að hafa það kósí við og við. Danir kunna þetta. Þeir kalla það að „hygge sig“ sem á okkar ylhýra mætti kalla að hugga sig. Þó það hafi auðvitað ekki nákvæmlega sömu þá sést það að auðvitað er huggulegt að gera vel við sig.

Kexið frá Frón er kexið til að fá sér þegar ætlunin er að hafa það huggulegt. Enda kemur Frón við sögu á hverjum degi.

Deila |