Notaðu Frón hafrakex í ostakökuna
Notaðu Frón hafrakex í ostakökuna

Frónkex er ekki bara gómsætt eitt og sér heldur er líka tilvalið að nota það í ýmsar girnilegar uppskriftir. Uppskriftir eru tilbúningur þeirra sem hafa náð að nýta þekkingu sína til að búa til einhverja nýja samsetningu hráefnis sem skilar sér í ljúffengum rétti. Kex nýtist í ýmsa eftirrétti og því höfum við tekið saman góðar uppskriftir sem setja Frónkexið í nýtt samhengi.

Kíktu á uppskriftirnar:

Deila |